fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Útskýrir hvers vegna hann hafnaði gylliboðinu frá Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 14:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala útskýrði ákvörðun sína um að hafna því að fara til Sádi-Arabíu eftir tap Roma gegn Empoli í gær.

Argentínumanninum bauðst að fara til Al-Qadsiah og þéna um 75 milljónir evra fyrir þriggja ára samning. Hann hafnaði því og ákvað að vera áfram í ítölsku höfuðborginni.

„Það horfa allir á peningana en ég horfi á marga þætti áður en ég tek ákvörðun. Fjölskyldu mína, borgina, liðið og landsliðið. Ég er þrítugur og mér líður vel. Ég hef séð mikið af gagnrýni þar sem ég hef verið mikið meiddur en ég legg á mig á hverjum degi til að ná því besta úr mér,“ sagði Dybala.

„Ég viðurkenni að þegar ég sá þessa upphæð hugsaði ég málið. En éf tók fleiri þætti inn í myndina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild