fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

United reynir allt til að losna við Sancho – Einkaflugvél á leið til Ítalíu en Sterling vill koma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á föstudag og fyrir þann tíma er búist við því að Jadon Sancho yfirgefi Manchester United en hvert er óvíst.

Juventus er í viðræðum við United um Sancho en eru mest spenntir fyrir því að fá hann á láni, United er ekki spennt fyrir því.

BBC segir að United myndi skoða að lána Sancho en það yrði þá klásúla sem yrði til þess að það félag myndi kaupa hann næsta sumar.

Manchester Evening News segir að einkaflugvél með starfsmönnum United fari til Ítalíu í dag til að fara í viðræður við Juventus.

Chelsea hefur svo áhuga á að kaupa Sancho en þeir væru mest spenntir fyrir því að skipta á honum og Raheem Sterling.

Guardian segir að Sterling sé spenntur fyrir því að fara til United en það yrði erfitt fyrir félögin að klára slík viðskipti.

Sancho hefur ekki komist í hóp hjá United í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins og er því ekki í plönum Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu