fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan skaut sér upp í efri hlutann með sannfærandi sigri

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 21:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan er komið upp í efri hluta Bestu deildarinnar eftir 2-0 sanngjarnan sigur á HK á heimavelli í dag.

Örvar Eggertsson sem fór frá HK síðasta haust og samdi við Stjörnuna skoraði eina markið í fyrri hálfleik.

Það var svo eftir klukkutíma leik sem Óli Valur Ómarsson skoraði seinna mark leiksins og tryggði 2-0 sigurinn.

Stjarnan fer með sigrinum upp í sjötta sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. LIðið stigi á undan KA sem situr í sjöunda sæti.

HK er hins vegar áfram í fallsæti en liðið er jafnt Vestra að stigum með 17 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu