fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fjárhagsvandræðin koma í veg fyrir skráningu – ,,Verðum að sætta okkur við stöðuna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 19:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, veit ekki hvenær félagið getur notað Dani Olmo í fyrsta sinn en hann samdi við félagið í sumar.

Olmo var ein af hetjum Spánar á EM í sumar en liðið fór alla leið og vann mótið í Þýskalandi.

Fyrsta leik Barcelona í deild lauk með 2-1 sigri á Athletic Bilbao en Olmo var ekki í leikmannahópnum – hann er enn ekki skráður í hóp Barcelona.

Vegna fjárhagsvandræða á Barcelona í erfiðleikum með að skrá Olmo til leiks en Flick vonast til þess að hann verði klár í næstu viku.

,,Ég bara veit það ekki, ég vonast til að geta notað hann á þriðjudaginn,“ sagði Flick við blaðamenn.

,,Þetta eru hlutir sem við getum ekki breytt, við verðum að sætta okkur við stöðuna. Við vissum af þessu þegar hann skrifaði undir.“

,,Ég einbeiti mér að því sem við getum gert í dag. Við vildum þrjú stig í fyrsta leik og fengum þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu