fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fjórir landsliðsmenn hafa lagt skóna á hilluna á rúmlega mánuði

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 09:30

Hannes Þór Halldórsson og Manuel Neuer. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fjórir þýskir landsliðsmenn búnir að leggja landsliðsskóna á hilluna á síðustu dögum.

Ilkay Gundogan, Thomas Muller og Toni Kroos eru allir hættir en sá síðastnefndi leggur skóna alfarið á hilluna.

Nú hefur Manuel Neuer greint frá því að hann sé hættur en hann hefur verið aðalmarkvörður landsliðsins til margra ára.

Neuer er einn besti markvörður allra tíma að margra mati og spilaði með landsliðinu á EM í sumar.

Neuer spilaði 124 landsleiki fyrir Þýskaland á sínum tíma en hann er orðinn 38 ára gamall og leikur með Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag