fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Einn sá umdeildasti í deildinni með bangsa á legghlífunum – ,,Held mig við sömu rútínuna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einhverjir sem hafa velt því fyrir sér af hverju markvörðurinn umdeildi Emiliano Martinez sé með mynd af bangsa á legghlífum sínum.

Um er að ræða markvörð Aston Villa en hann vann einnig HM með Argentínu fyrir um tveimur árum síðan.

Ástæðan er sú að eiginkona leikmannsins gaf honum bangsa að gjöf fyrir HM 2022 í Katar og lét falleg skilaboð fylgja.

,,Þú munt koma með bikarinn heim,“ voru skilaboð eiginkonu Martinez stuttu fyrir HM og fór hann að lokum alla leið og vann einmitt mótið.

,,Ég er alltaf með mynd af bangsanum á legghlífunum, ég tek þá með mér hvert sem ég fer,“ sagði Martinez.

,,Ég held mig við sömu rútínuna. Ég fer stunda jóga og pilates tveimur dögum fyrir leik og á leikdegi þá hitti ég sálfræðing og fer með bænir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag