fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Onana að undirbúa langa dvöl í Manchester – Leitar að nýju heimili

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, virðist vera að undirbúa sig fyrir það að spila með liðinu í þónokkur ár.

Onana hefur undanfarið ár búið á heimili Alexis Sanchez í Manchester en sá síðarnefndi lék með liðinu um tíma.

Samkvæmt Daily Mail er Onana nú að leita sér að heimili til að fjárfesta í en hann kom til Manchester í fyrra.

Onana ku vera að skoða íbúðir í nágrenninu ásamt eiginkonu sinni Melanie en þau eiga saman fjögur börn.

Mail segir að Onana hafi einnig skoðað fyrrum heimili Paul Pogba sem er til sölu eftir að sá síðarnefndi flutti til Ítalíu.

Það glæsibýli hentaði fjölskyldunni hins vegar ekki og munu Onana og hans eiginkona leita annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið