fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fernandes skrifaði undir eftir loforð frá United – ,,Ég vil berjast við bestu lið heims“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes viðurkennir að hann hafi gefið félaginu ákveðið skilyrði svo hann myndi skrifa undir nýjan samning í vetur.

Fernandes heimtaði að United myndi styrkja leikmannahópinn í vetur sem félagið hefur svo sannarlega gert.

Matthijs de Ligt, Leny Yoro, Noussair Mazraoui og Joshua Zirkzee hafa allir gengið í raðir félagsins.

Fernandes er fyrirliði United í dag en hann vildi sjá styrkingu í sumarglugganum ef hann ætti að skrifa undir nýjan samning.

,,Félagið vissi það að ég vildi berjast við bestu lið heims,“ sagði Fernandes í samtali við heimasíðu félagsins.

,,Þeir vissu að við þyrftum að bæta liðið og ég held að við séum að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar