fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fernandes skrifaði undir eftir loforð frá United – ,,Ég vil berjast við bestu lið heims“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes viðurkennir að hann hafi gefið félaginu ákveðið skilyrði svo hann myndi skrifa undir nýjan samning í vetur.

Fernandes heimtaði að United myndi styrkja leikmannahópinn í vetur sem félagið hefur svo sannarlega gert.

Matthijs de Ligt, Leny Yoro, Noussair Mazraoui og Joshua Zirkzee hafa allir gengið í raðir félagsins.

Fernandes er fyrirliði United í dag en hann vildi sjá styrkingu í sumarglugganum ef hann ætti að skrifa undir nýjan samning.

,,Félagið vissi það að ég vildi berjast við bestu lið heims,“ sagði Fernandes í samtali við heimasíðu félagsins.

,,Þeir vissu að við þyrftum að bæta liðið og ég held að við séum að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins