fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sádarnir virða fyrir sér stöðuna – Gætu fengið samkeppni frá Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 12:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Ahli íhugar nú hvort það ætli að hækka tilboð sitt í Ivan Toney eða ekki.

Toney á aðeins ár eftir af samningi sínum við Brentford og hefur verið sterklega orðaður annað, þar á meðal við stórliðin á Englandi.

Ekkert félag hefur þó viljað ganga að verðmiða Brentford hingað til og því ekki ólíklegt að niðurstaðan verði sú að Englendingurinn haldi til Sádí.

Tilboði Al-Ahli upp á 35 milljónir punda var hafnað á dögunum, en það gæti farið svo að Sádarnir hækki tilboð sitt.

The Sun segir hins vegar að Chelsea íhugi að slást í kapphlaupið um Toney á síðustu stundu.

Chelsea er með risastóran leikmannahóp og er að bæta við sig Joao Felix. Það breytir því þó ekki að Toney er nú orðaður við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja