fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Fyrrum fyrirliðinn skaut föstum skotum á dómarann eftir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, fyrrum fyrirliði Chelsea, virtist skjóta á dómarann Anthony Taylor eftir tap liðsins gegn Manchester City í gær.

City vann leikinn 0-2 í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Chelsea vildi fá víti í leiknum eftir að boltinn fór í höndina á Mateo Kovacic. Taylor dæmdi hins vegar ekkert og skömmu síðar skoraði króatíski miðjumaðurinn annað mark City gegn sínum fyrrum félögum.

„Anthonyyyyyyyyyyyyyy,“ skrifaði Silva á Instagram eftir leik undir færslu um atvikið. Þá lét hann fylgja nokkur vel valin tjákn (e. emoji).

Silva yfirgaf Chelsea í sumar og hélt til heimalandsins, Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni

Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Í gær

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal