fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fyrrum fyrirliðinn skaut föstum skotum á dómarann eftir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, fyrrum fyrirliði Chelsea, virtist skjóta á dómarann Anthony Taylor eftir tap liðsins gegn Manchester City í gær.

City vann leikinn 0-2 í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Chelsea vildi fá víti í leiknum eftir að boltinn fór í höndina á Mateo Kovacic. Taylor dæmdi hins vegar ekkert og skömmu síðar skoraði króatíski miðjumaðurinn annað mark City gegn sínum fyrrum félögum.

„Anthonyyyyyyyyyyyyyy,“ skrifaði Silva á Instagram eftir leik undir færslu um atvikið. Þá lét hann fylgja nokkur vel valin tjákn (e. emoji).

Silva yfirgaf Chelsea í sumar og hélt til heimalandsins, Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“