fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Slot tekur undir ummæli Klopp sem sagði að þetta væri ‘glæpur’ á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, nýr stjóri Liverpool, tekur undir ummæli Jurgen Klopp sem hann lét falla á sínum tíma.

Klopp var alls ekki hrifinn af því að spila hádegisleiki um helgar – eitthvað sem Liverpool gerði í gær gegn Ipswich en vann þó viðureignina að lokum 2-0.

Klopp sagði að það væri ‘glæpur’ að spila á þessum tíma um helgar og er eftirmaður hans Slot sammála þeim ummælum.

,,Í dag komst ég að því af hverju Jurgen Klopp var ekki hrifinn af hádegisleikjum,“ sagði Slot við blaðamenn.

,,Ég var ekki hrifinn af þeim í hálfleik! Ég komst einnig að því að það eru engir auðveldir leikir í ensku úrvalsdeildinni og við þurfum að spila eins og við gerðum í seinni hálfleik.“

,,Þeir voru mjög aggressívir og fengu þrjú gul spjöld en þeir gerðu það á sanngjarnan og góðan hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu