fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hafnaði Liverpool fyrir ‘stærsta félag heims’

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Imanol Alguacil, stjóri Real Sociedad, hefur tjáð sig um ákvörðun miðjumannsins Martin Zubimendi.

Zubimendi var lengi á óskalista Liverpool og var með tilboð á borðinu á dögunum en ákvað að hafna því til að vera áfram á Spáni.

Zubimendi elskar Sociedad líkt og stjóri liðsins, Alguacil, sem er gríðarlega ánægður með ákvörðun spænska landsliðsmannsins.

Alguacil fer enn lengra og vill meina að Sociedad sé stærsta félag heims fyrir suma leikmenn og einnig hann sjálfan.

,,Við þurfum að vera stoltir af Zubimendi, hann neitaði Liverpool þrátt fyrir alla þessa peninga sem voru í boði,“ sagði Alguacil.

,,Að mínu mati þá er Real Sociedad stærsta félag heims og ég tel að Zubimendi sé á sama máli og þess vegna hafnaði hann boðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona