fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Virðist bauna á yfirmanninn á samskiptamiðlum: Skellihlæjandi og ósáttur – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Johnstone, markvörður Crystal Palace, virðist ekki vera ánægður með ákvörðun Oliver Glasner, þjálfara liðsins.

Ný færsla Johnstone á Instagram virðist benda til þess en hann mun klæðast treyju númer 32 á næstu leiktíð.

Glasner ákvað að gefa Dean Henderson treyjunúmerið eitt hjá Palace á dögunum en hann kom til félagsins í fyrra.

Johnstone birti mynd af sér á Instagram og skrifaði einfaldlega: ,,Nýr dagur, nýtt númer.“

Englendingurinn lét hlæjandi broskalla fylgja og er útlit fyrir það að hann sé steinhissa yfir þessari ákvörðun Glasner eftir að hafa klæðst treyju númer eitt í vetur.

Útlit er fyrir að Johnstone þurfi að þola mikla bekkjarsetu á komandi tímabili eða gæti þá mögulega verið á förum annað.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“