fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Víkingur einum leik frá riðlakeppninni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 17:58

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flora Tallinn 1 – 2 Víkingur
0-1 Aron Elís Þrándarson(‘6)
0-2 Nikolaj Hansen(’36)
1-2 Markus Soomets(’53)

Víkingur Reykjavík er komið í næstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir leik við Flora Tallin í kvöld.

Leikið var ytra að þessu sinni en fyrri leiknum lauk með jafntefli á Víkingsvelli.

Íslandsmeistararnir kláruðu þó verkefnið í Eistlandi í kvöld en liðið vann heimamenn með tveimur mörkum gegn einu.

Aron Elís Þrándarson og Nikolaj Hansen sáu um að skora mörk Víkings í fyrri hálfleik.

Markus Soomets lagaði stöðuna fyrir Flora sem dugði ekki til og spilar Víkingur við Santa Coloma í umspilsleik um sæti í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?