fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Börsungar að verða verðulega þreyttir og nálægt því að gefast upp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Barcelona er orðið virkilega þreytt á Nico Williams og Athletic Bilbao en leikmaðurinn er á mála hjá því félagi.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Barcelona hefur reynt að klófesta Williams í sumar en án árangurs.

Um er að ræða spænskan landsliðsmann sem var einn sá besti á EM í sumar en Spánverjar fóru alla leið og unnu mótið.

Athletic hefur lítinn áhuga á að selja leikmanninn í sumar og hefur Barcelona náð litlum sem engum árangri í sumar varðandi viðræður.

Nú er greint frá því að spænsku risarnir séu að horfa til Þýskalands í staðinn og vilja fá vængmanninn Kingsley Coman sem leikur með Bayern Munchen.

Litlar sem engar líkur eru á að Athletic fari í viðræður við Börsunga varðandi Williams en Coman er til sölu en er einnig á óskalista liða eins og Paris Saint-Germain og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?