fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Arsenal hafnaði tilboði í Ramsdale – Eru klárir með mann sem kemur inn ef hann fer

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur hafnað tilboði frá Ajax sem vildi fá Aaron Ramsadale markvörð liðsins að láni. The Athletic fjallar um málið.

Ramsdale er varaskeifa hjá Arsenal í dag eftir að David Raya var keyptur síðasta haust.

Arsenal vill ekki lána Ramsdale en félagið vill selja hann í sumar.

Arsenal er samkvæmt The Athletic tilbúið með mann til að koma inn og Joan Garcia markvörður Espanyol mætir ef Ramsdale verður seldur.

Ajax ætlar að sjá hvort félagið geti keypt hann en Wolves og fleiri lið á Englandi hafa verið orðuð við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag