fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Arsenal hafnaði tilboði í Ramsdale – Eru klárir með mann sem kemur inn ef hann fer

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur hafnað tilboði frá Ajax sem vildi fá Aaron Ramsadale markvörð liðsins að láni. The Athletic fjallar um málið.

Ramsdale er varaskeifa hjá Arsenal í dag eftir að David Raya var keyptur síðasta haust.

Arsenal vill ekki lána Ramsdale en félagið vill selja hann í sumar.

Arsenal er samkvæmt The Athletic tilbúið með mann til að koma inn og Joan Garcia markvörður Espanyol mætir ef Ramsdale verður seldur.

Ajax ætlar að sjá hvort félagið geti keypt hann en Wolves og fleiri lið á Englandi hafa verið orðuð við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði