fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Niðurbrotinn eftir tapið en óskaði hetjunni til hamingju – Truflaði viðtal í beinni útsendingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurbrotinn Thierry Henry lét sjá sig fyrir framan myndavélarnar eftir úrslitaleik Ólympíuleikanna á föstudag.

Henry sá um að þjálfa Frakkland á mótinu en liðið tapaði úrslitaleiknum 5-3 eftir mörk Sergio Camello.

Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli en Camello skoraði tvö mörk í framlengingu til að tryggja dramatískan sigur.

Frakkland hafði jafnað metin í 3-3 á 93. mínútu venjulegs leiktíma en því miður fyrir Henry og hans menn dugði það ekki til.

Henry þakkaði Camello fyrir leikinn og truflaði viðtal á sama tíma eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað