fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Munu líklega losa sig við átta aðalliðsleikmenn fyrir gluggalok

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 13:00

Kepa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun líklega losa átta aðalliðsleikmenn í þessum glugga en félagið er að leitast eftir því að fá pening í kassann fyrir gluggalok.

Chelsea er að kaupa Pedro Neto frá Wolves á rúmlega 50 milljónir punda og þarf að gera pláss fyrir hann í hópnum.

Samkvæmt enskum miðlum eru allar líkur á að átta leikmenn kveðji fyrir lok gluggans og þar á meðal tveir markmenn, Kepa Arrizabalaga og Djordje Petrovic.

Sumir leikmenn verða sendir annað á láni eins og Marc Guiu, Carney Chukwuemeka og Lesley Ugochukwu.

Chelsea mun þó reyna að losa sig endanlega við Trevoh Chalobah og Romelu Lukaku sem eru á óskalista nokkurra liða í Evrópu.

Áttundi leikmaðurinn er Cesare Casadei sem spilar á miðjunni og gæti hann verið seldur eða lánaður í glugganum.

Conor Gallagher er ekki tekinn með í þessari frétt en hann hefur nú þegar náð samkomulagi við Atletico Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja