fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Banna annarri stjörnu að nota æfingasvæði aðalliðsins – Vilja losna við hann í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 22:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að banna öðrum leikmanni að nota æfingasvæði aðalliðsins og vill losna við hann í sumarglugganum.

Frá þessu greinir Telegraph en um er að ræða varnarmanninn Trevoh Chalobah sem er uppalinn hjá félaginu.

Samkvæmt Telegraph þarf Chalobah að æfa með unglingaliði Chelsea og má ekki hitta liðsfélaga sína í aðalliðinu.

Chalobah hefur spilað með Chelsea á undirbúningstímabilinu en hann er eftirsóttur af nokkrum félögum í Evrópu.

Conor Gallagher fékk sömu fréttir fyrr í vetur en hann hefur náð samkomulagi við Atletico Madrid og spilar á Spáni næsta vetur.

Chalobah var hins vegar opinn fyrir því að vera áfram hjá Chelsea en útlitið er ansi svart eftir þessar fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin