fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Banna annarri stjörnu að nota æfingasvæði aðalliðsins – Vilja losna við hann í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 22:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að banna öðrum leikmanni að nota æfingasvæði aðalliðsins og vill losna við hann í sumarglugganum.

Frá þessu greinir Telegraph en um er að ræða varnarmanninn Trevoh Chalobah sem er uppalinn hjá félaginu.

Samkvæmt Telegraph þarf Chalobah að æfa með unglingaliði Chelsea og má ekki hitta liðsfélaga sína í aðalliðinu.

Chalobah hefur spilað með Chelsea á undirbúningstímabilinu en hann er eftirsóttur af nokkrum félögum í Evrópu.

Conor Gallagher fékk sömu fréttir fyrr í vetur en hann hefur náð samkomulagi við Atletico Madrid og spilar á Spáni næsta vetur.

Chalobah var hins vegar opinn fyrir því að vera áfram hjá Chelsea en útlitið er ansi svart eftir þessar fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona