fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mbappe búinn að semja við sinn fyrsta leikmann – Spilaði 22 landsleiki fyrir Frakkland

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Real Madrid, er búinn að semja við sinn fyrsta leikmann sem eigandi Caen í Frakklandi.

Frá þessu greinir félagið sjálft en um er að ræða leikmann sem margir þekkja eða miðjumanninn Yann M’Vila.

M’Vila er 34 ára gamall en hann á að baki leiki fyrir lið eins og Rennes, Inter Milan, Sunderland, Olympiakos og West Brom.

Hann á að baki 22 landsleiki fyrir Frakkland og vonast til að hjálpa Caen í baráttunni í næst efstu deild heimalandsins í vetur.

Mbappe eignaðist nýlega meirihlut í Caen en hann borgaði um 20 milljónir evra til að kaupa 80 prósent í félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað