fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Mikilvægur sigur Breiðabliks – Keflavík tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 21:24

Blikar fagna marki. Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik fékk þrjú mikilvæg stig í Bestu deild kvenna í dag er liðið mætti Þór/KA á heimavelli.

Blikar unnui 4-2 sigur en það var spenna í viðureigninni og tókst gestunum frá Akureyri að jafna í tvígang.

Þær grænklæddu fögnuðu þó sigri að lokum og eru nú einu stigi á eftir toppliði Vals eftir 16 leiki.

Keflavík tapaði þá 2-1 gegn Víkingi Reykjavík og er í botnsætinu með aðeins níu stig.

Breiðablik 4 – 2 Þór/KA
1-0 Birta Georgsdóttir
1-1 Lara Ivanusa
2-1 Katrín Ásbjörnsdóttir
2-2 Sandra María Jessen
3-2 Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
4-2 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir

Keflavík 1 – 2 Víkingur R.
0-1 Bergdís Sveinsdóttir
0-2 Linda Líf Boama
1-2 Simona Meijer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar