fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag segist ekki vera hættur: ,,Snýst um rétta tímasetningu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur staðfest það að félagið sé að skoða það að fá inn fleiri leikmenn í sumar.

Leny Yoro og Joshua Zirkzee hafa samið við United í þessum glugga en félagið er enn að horfa á frekari styrkingar.

Ten Hag segir að United sé að bíða eftir réttu augnabliki og þá er möguleiki á að nýr leikmaður verði fenginn inn.

,,Þegar við erum með fréttir fyrir ykkur þá munum við tilkynna þær,“ sagði Ten Hag í samtali við blaðamenn.

,,Markaðurinn er enn mjög hljóðlátur en við höfum fengið inn tvo leikmenn. Þetta snýst um rétta tímasetningu, að sjá til þess að við gerum það rétta á réttu augnabliki.“

,,Ég vil ekki fara út í smáatriðin hvar við stöndum eða í hverju við erum að vinna. Við vitum hvað við erum að gera og erum á góðum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra