fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur gerði sitt fyrsta jafntefli – Þróttur í sjötta sætið

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 22:39

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í Bestu deild kvenna í kvöld en boðið var upp á óvænt úrslit í Garðabæ.

Valour heimsótti Stjörnuna en þessum leik lauk með 1-1 jafntefli eftir að Valskonur höfðu komist yfir.

Valur var að gera sitt fyrsta jafntefli í sumar og er fjórum stigum á undan Breiðabliki á toppnum en þær grænklæddu eiga leik til góða.

Þróttur Reykjavík er komið í sjötta sætið eftir sigur á Tindastól og FH lagði þá Fylki 3-1 heima.

Stjarnan 1 – 1 Valur
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
1-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir

Tindastóll 1 – 2 Þróttur R.
1-0 Jordyn Rhodes(víti)
1-1 Sóley María Steinarsdóttir
1-2 María Eva Eyjólfsdóttir

FH 3 – 1 Fylkir
1-0 Breukelen Woodard
2-0 Breukelen Woodard(víti)
3-0 Valgerður Ósk Valsdóttir
3-1 Helga Guðrún Kristinsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varpar annarri sprengju í stríðinu við Salah – Sjáðu hvað hann birti í dag

Carragher varpar annarri sprengju í stríðinu við Salah – Sjáðu hvað hann birti í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu