fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur gerði sitt fyrsta jafntefli – Þróttur í sjötta sætið

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 22:39

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í Bestu deild kvenna í kvöld en boðið var upp á óvænt úrslit í Garðabæ.

Valour heimsótti Stjörnuna en þessum leik lauk með 1-1 jafntefli eftir að Valskonur höfðu komist yfir.

Valur var að gera sitt fyrsta jafntefli í sumar og er fjórum stigum á undan Breiðabliki á toppnum en þær grænklæddu eiga leik til góða.

Þróttur Reykjavík er komið í sjötta sætið eftir sigur á Tindastól og FH lagði þá Fylki 3-1 heima.

Stjarnan 1 – 1 Valur
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
1-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir

Tindastóll 1 – 2 Þróttur R.
1-0 Jordyn Rhodes(víti)
1-1 Sóley María Steinarsdóttir
1-2 María Eva Eyjólfsdóttir

FH 3 – 1 Fylkir
1-0 Breukelen Woodard
2-0 Breukelen Woodard(víti)
3-0 Valgerður Ósk Valsdóttir
3-1 Helga Guðrún Kristinsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja