fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Arne Slot setur það í forgang að kaupa í þessa stöðu – Eru í viðræðum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool hefur beðið félagið um að setja það í forgang að kaupa djúpan miðjumann á næstu vikum.

Slot hefur ekki keypt neinn inn í sumar en The Athletic segir að miðjumaður sé í forgangi.

Athletic veit ekki hvaða leikmann Liverpool er að eltast við en segja að sá leikmaður spili ekki á Englandi.

Slot er á leið inn í sitt fyrsta tímabil með Liverpool og hefur liðið litið vel út á undirbúningstímabilinu.

Búist er við að Liverpool sæki fleiri leikmenn og horfa margir í að Slot fái miðvörð inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar