fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Var bannað að mæta svo tóku yfir hjólhýsigarð í nágrenninu – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir stuðningsmenn í Evrópu sem eru jafn ástríðufullir og þeir sem styðja við bakið á Legia Warsaw í Póllandi.

Legia spilaði við lið Caernarfon frá Wales í Sambandsdeildinni á fimmtudag en stuðningsmönnum liðsins var bannað að mæta á völlinn.

Ástæðan er hegðun þeirra á síðustu leiktíð en þeir pólsku gerðu allt vitlaust í leik gegn enska liðinu Aston Villa í sömu keppni.

Þeim tókst meðal annars að særa tvo lögreglumenn sem og lögregluhest fyrir þá viðureign en leikið var á Villa Park.

Legia var því sett í bann af UEFA og var stuðningsmönnum liðsins bannað að mæta á útileiki um óákveðinn tíma.

Þeir fundu þó lausn á málinu gegn Caernarfon og tóku yfir hjólhýsagarð í nágrenninu svo þeir gætu stutt sitt lið í viðureigninni.

Leiknum lauk með öruggum 5-0 sigri pólska liðsins sem vann fyrri leikinn sannfærandi 6-0 á heimavelli.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot