fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ætlar að upplifa drauma augnablikið í sumar og er til í að eyða 180 milljónum króna – ,,Henni er alveg sama“

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrod Bowen, leikmaður West Ham á Englandi, gæti svo sannarlega þurft að opna veskið er hann giftist unnustu sinni, Dani Dyer.

Þetta segir vinkona Dani í samtali við Heat World en Bowen bað kærustu sinnar í síðasta mánuði.

Samkvæmt vinkonu Dani vill hún rándýrt brúðkaup og er til í að borga allt að eina milljón punda eða um 180 milljónir króna svo allt verði fullkomið.

Bowen fær vel borgað sem leikmaður West Ham og enska landsliðsins en hvort hann sé á sama máli varðandi verðmiðann er ekki vitað.

Dani og Bowen hafa verið í sumarfríiu saman undanfarnar vikur en búist er við að þau gifti sig seinna á þessu ári eða í byrjun næsta árs.

,,Dani er svo spennt. Hún er nú þegar byrjuð að vinna í draumnum. Hún mun ráða sérfræðing til að sjá um brúðkaupið svo allt verði upp á tíu eins og hún ímyndaði sér,“ sagði vinkonan.

,,Hún vill ekki lítið eða einfalt brúðkaup, hún vill að þetta verði alvöru veisla og henni er alveg sama þó það kosti eina milljón[punda]. Hún vill að allir vinir sínir og fjölskylda mæti á staðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“