fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stólaleikurinn í Vesturbænum – Pálmi Rafn í sex störf á einu ári og Óskar Hrafn í fjögur á nokkrum vikum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 14:14

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson er orðinn aðstoðarþjálfari KR en eftir rúma tvo mánuði tekur hann svo við sem þjálfari liðsins.

Starfstitlar Óskars í Vesturbænum hafa breyst nánast í hverri viku en hann kom fyrst inn sem ráðgjafi hjá KR fyrir sex vikum síðan.

Fyrir nokkrum vikum var svo greint frá því að Óskar yrði yfirmaður knattspyrnumála hjá KR.

Í dag var svo Óskar ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs KR og tekur svo við sem þjálfari í október þegar tímabiið á enda.

Sex störf Pálma:

Pálmi Rafn Pálmason sem nú er þjálfari KR mun í haust verða framkvæmdarstjóri félagsins. Það verður hans sjötta starf í KR á rúmu ári.

Pálmi var i fyrra íþróttafulltrúi KR, Pálmi tók svo við kvennaliði KR í fyrra en féll með liðið úr 1. deildinni.

Pálmi varð þá yfirþjálfari yngri flokka í KR en var svo ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla nokkru síðar.

Þegar Gregg Ryder var svo rekinn úr starfi í sumar var Pálmi ráðinn þjálfari og hættir því í haust þegar hann verður framkvæmdarstjóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag