fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn reiður eftir fréttir vikunnar – ,,Hættið að búa til falsfréttir“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 22:12

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen er víst ekki á leið til Chelsea ef marka má orð umboðsmanns hans, Roberto Calenda.

Calenda var reiður er hann tjáði sig um nýjustu sögusagnirnar þar sem Osimhen er orðaður við enska stórliðið.

Talað er um að Chelsea gæti fengið Osimhen í skiptum fyrir Romelu Lukaku sem þekkir Antonio Conte, stjóra Napoli, ansi vel.

Calenda segir að um kjaftasögur sé að ræða og að enginn svoleiðis skiptidíll sé í umræðunni.

,,Ég las einhverjar lygasögur um skipti Victor eins og hann væri pakki sem þyrfti að afhenta fljótlega,“ sagði Calenda.

,,Þessi ‘pakki’ var hins vegar markahæsti leikmaður Napoli er liðið vann sinn þriðja deildarmeistaratitil. Virðing á hans nafn og hættiði að búa til falsfréttir!!!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“