fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur vann stórleikinn – Mögnuð endurkoma Víkinga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 20:52

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í Bestu deild kvenna í kvöld en Valur og Breiðablik áttust við á Hlíðarenda.

Um var að ræða efstu tvö lið deildarinnar og var mikið í húfi fyrir viðureign kvöldsins.

Það voru Valskonur sem fögnuðu sigri að þessu sinni en Breiðablik var alls ekki upp á sitt besta.

Kate Cousin skoraði eina markið snemma leiks sem tryggir Val dýrmæt þrjú stig.

Víkingur R. vann þá FH 3-2 á heimavelli og bauð upp á magnaða endurkomu eftir að hafa lent 2-0 undir.

Valur 1 – 0 Breiðablik
1-0 Kate Cousin(‘9)

Víkingur R. 3 – 2 FH
0-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir(’22)
0-2 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir(’34)
1-2 Linda Líf Boama(’45)
2-2 Shaina Ashouri (’46)
3-2 Shaina Ashouri(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið