fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur vann stórleikinn – Mögnuð endurkoma Víkinga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 20:52

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í Bestu deild kvenna í kvöld en Valur og Breiðablik áttust við á Hlíðarenda.

Um var að ræða efstu tvö lið deildarinnar og var mikið í húfi fyrir viðureign kvöldsins.

Það voru Valskonur sem fögnuðu sigri að þessu sinni en Breiðablik var alls ekki upp á sitt besta.

Kate Cousin skoraði eina markið snemma leiks sem tryggir Val dýrmæt þrjú stig.

Víkingur R. vann þá FH 3-2 á heimavelli og bauð upp á magnaða endurkomu eftir að hafa lent 2-0 undir.

Valur 1 – 0 Breiðablik
1-0 Kate Cousin(‘9)

Víkingur R. 3 – 2 FH
0-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir(’22)
0-2 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir(’34)
1-2 Linda Líf Boama(’45)
2-2 Shaina Ashouri (’46)
3-2 Shaina Ashouri(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“