fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Vill sjá óvænt nafn taka við aðalliði Englands: Þekkjast mjög vel – ,,Hann er tilbúinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott, leikmaður Liverpool, væri til í að sjá óvæntan mann taka við enska landsliðinu á þessu ári.

Elliott nefnir Lee Carsley, þjálfara U21 landsliðs Englands, en þeir hafa unnið saman hjá liðinu og þekkjast ágætlega.

Gareth Southgate er hættur störfum hjá Englandi og er knattspyrnusambandið nú í leit að nýjum aðalþjálfara.

,,Lee er ótrúlegur þjálfari og stórkostlegur náungi,“ sagði Elliott í samtali við blaðamenn.

,,Hann er tilbúinn að taka skrefið. Það hafa mörg stór lið verið að fylgjast með honum og það er vegna hans eigin hæfileika.“

,,Mér líður eins og hann sé tilbúinn í verkefnið en þetta er samtal sem þarf að vera á milli hans og knattspyrnusambandsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“