fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Talin vera sú fallegasta í bransanum og ekki að ástæðulausu – Orðin gríðarlega vinsæl á nýja vinnustaðnum

433
Mánudaginn 29. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við nafnið Alisha Lehmann en hún er ein frægasta knattspyrnukona heims.

Rúmlega 17 milljónir manns fylgja Lehmann á Instagram en hún samdi við lið Juventus á dögunum.

Lehmann ákvað að elta kærasta sinn Douglas Luiz en þau voru áður bæði hjá Aston Villa og spila nú bæði fyrir Juventus.

Lehmann var ekki lengi að eignast nýja fylgjendur á Instagram en hún hefur bætt við sig um tveimur milljónum eftir komuna.

Eftir ákveðnar myndbirtingar hefur reikningur hennar verið á mikilli uppleið og munu þessar tölur líklega hækka.

Lehmann er talinn af mörgum vera fallegasta knattspyrnukona heims og vakti mikla athygli á tíma sínum í Birmingham.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi