fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Skilnaðurinn svo gott sem staðfestur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist nokkuð ljóst að Kieran Trippier, bakvörður Newcastle og enska landsliðsins er einhleypur í dag.

Hjónaband hans og Charlotte er farið í vaskinn, hann er staddur í sumarfríi í Tryklandi en hún í Grikklandi. Telja ensk blöð þetta staðfesta skilnaðinn.

„Fyrr en síðar kemst þú yfir skítinn sem þú hélst að þú kæmist aldrei yfir, það er besta tilfinning í heimi,“ skrifaði Charlotte á Instagram á Dögunum.

Charlotte er einnig hætt að fylgja Kieran á Instagram en parið er búsett í Norður-Englandi þar sem hann leikur með Newcastle en áður bjuggu þau í London og í Madríd.

Húsið þeirra nálægt Newcastle er komið á sölu og vill þetta fyrrum par fá 670 milljónir fyrir kofann.

Saman eiga Charlotte og Kieran þrjú börn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi