fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Gat ekki annað en grátið er hann var kynntur til leiks í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er búið að kynna Brasilíumanninn Endrick til leiks en hann mun leika með félaginu í vetur.

Endrick er einn efnilegasti leikmaður Brasilíu en hann samdi við Real fyrir um tveimur árum.

Lið Endrick á þeim tíma, Palmeiras, náði hins vegar samkomulagi við Real að hann myndi ganga í raðir félagsins er hann myndi ná 18 ára aldri.

Draumurinn varð loksins að veruleika í gær en Endrick hágrét er hann ræddi við stuðningsmenn Real á Santiago Bernabeu.

Strákurinn ungi var himinlifandi með að vera loksins kominn til draumafélagsins og réð einfaldlega ekki við tilfinningarnar um tíma.

Stuðningsmenn Real búast við miklu af Endrick sem mun klæðast treyju númer 16 í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara