fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Elskar að hlusta á Keane en hefur engan áhuga á að ráða hann í vinnu – ,,Ekki fræðilegur möguleiki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2024 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darragh MacAnthony, eigandi Peterborough United, myndi ekki íhuga það í eina sekúndu að ráða Roy Keane sem nýjan þjálfara félagsins.

Keane hefur verið orðaður við nokkur störf en hann mun ekki taka við Peterborough sem lengi sem Darragh MacAnthony á félagið.

Keane starfar í dag sem sparkspekingur hjá ITV en hann er svo sannarlega af gamla skólanum og kallar ekki allt ömmu sína.

Keane er umdeildur á meðal margra en hann er 52 ára gamall í dag og er sagður íhuga þjálfun á nýjan leik.

,,Ég elska að hlusta á hann hjá ITV í sjónvarpinu og allt það en það er ekki fræðilegur möguleiki að ég myndi gera það,“ sagði MacAnthony.

,,Ég veit hann gerði frábæra hluti hjá Sunderland og kom liðinu upp um deild, í úrvalsdeildina.“

,,Við þurfum þó stundum að horfa á heildarmyndina sem gerir mig oft bálreiðan, við erum ekki að glíma við sömu kynslóð og fyrir 10-20 árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara