fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Var lofað níunni en félagið hætti við að lokum – Stærra nafn samdi í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Endrick mun ekki fá níuna hjá Real Madrid í veutr en frá þessu greina spænskir fjölmiðlar.

Endrick mun spila sitt fyrsta tímabil með Real á þessu ári en um er að ræða einn efnilegasta leikmann heims.

Sóknarmaðurinn samdi við Real fyrir um tveimur árum en er nú orðinn 18 ára gamall og fær að spila sína fyrstu leiki.

Áður var greint frá því að Endrick myndi fá níuna á Santiago Bernabeu en það er ekki rétt að sögn AS.

AS segir að Endrick muni klæðast treyju númer 16 á komandi tímabili eftir komu Kylian Mbappe frá Paris Saint-Germain.

Endrick hefur notað níuna hjá brasilíska landsliðinu og var einnig lofað því númeri hjá Real en eftir komu Mbappe hefur Real ákveðið að hætta við þá ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United