fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. júlí 2024 11:00

Ederson og Lais Moraes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lais Moraes, eiginkona markvarðarins Ederson, segir fréttir um hann sem komu út í gær alrangar.

Framtíð Ederson hjá Manhester City hefur verið mikið í umræðunni. Það er talið að hann vilji fara frá félaginu og til Sádi-Arabíu.

Í grein sem The Athletic gaf út í gær kom fram að það væri að hluta til vegna þess að Ederson sé pirraður á öllu lofinu sem varamarkvörður City, Stefan Ortega, fékk eftir leik gegn Tottenham í vor. Ortega átti ótrúlega vörslu frá Heung-Min Son í leiknum sem átti stóran þátt í að City skákaði Arsenal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

Eftir leik mátti heyra stuðningsmenn segja að Ederson, sem fór meiddur af velli í leiknum, hefði ekki varið þetta og þar fram eftir götum. Það var hann alls ekki sáttur með samkvæmt miðlinum.

Moraes gat ekki setið á sér eftir þessar fullyrðingar. „Aflið ykkur betri upplýsinga. Þetta eru falsfréttir,“ skrifaði hún á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England