fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur strákur hefur viðurkennt það að hann hafi tekið við peningum til að trufla úrslitaleik Meistaradeildarinnar í júní.

Strákurinn er ekki nefndur nafni en áhrifavaldur sem ber heitið Andrey Burim bauð ungum krökkum pening fyrir það eina að hlaupa inn á völlinn á Wembley.

Margir krakkar voru til í að reyna þá áskorun sem hafði að lokum neikvæð áhrif en strákurinn sem hefur tjáð sig opinberlega var ákærður.

Áhrifavaldurinn er harðlega gagnrýndur fyrir að bjóða ungum strákum sem og stelpum pening fyrir að brjóta lögin með þessum ‘´áskorunum.’

,,Ég bara ákvað að taka þátt í þessum hrekk og ég sé verulega eftir því, ég sé verulega eftir þessu,“ sagði strákurinn.

,,Þetta var mjög heimskuleg ákvörðun,“ bætti strákurinn við en honum var boðið rúmlega 50 milljónir króna fyrir verkefnið.

Burim er ekki búsettur á Englandi heldur í heimalandi sínu Rússlandi en hann mætti á leik Real Madrid og Dortmund á Wembley þann 1. júní.

Lögreglan hefur ekki náð tali af Burim sem er ansi umdeildur í heimalandinu og er í raun háður því að reyna að brjóta lögin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik