fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 12:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, ræddi eftir leik við Bournemouth í nótt þörfina til að breikka leikmannahóp Arsenal með nýjum leikmönnum til að geta skákað Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

Arteta ræddi við fjölmiðla eftir jafntefli síns liðs við Bournemouth í Bandaríkjunum í nótt. Þessi ummæli hans fóru hins vegar öfugt ofan í Steve Nicol, fyrrum leikmann Liverpool.

„Ég vil ekki heyra þetta á þessum tíma árs. Ég vil heyra eitthvað jákvætt, eins og „við viljum vinna titilinn og erum með það sem þarf til þess.“ Gerðu það þegiðu. Ég vil ekki heyra neinar afsakanir. Það verður nægur tími til þess þegar leiktíðin er hafin,“ sagði Nicol á ESPN.

Arsenal hefur verið í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en í bæði skiptin beðið lægri hlut fyrir City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes