fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Guardiola viðurkennir að hann viti ekki hver staðan er

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkenndi í gær að það væri óljóst hvor markvörðurinn Ederson verði áfram í herbúðm félagsins á næstu leiktíð.

Ederson hefur verið sterklega orðaður við sádiarabíska félagið Al-Ittihad og er talið að hann sé þegar búinn að semja um eigin kjör þar.

Félögin þurfa þó að ná saman en City vill um 50 milljónir punda fyrir Brasilíumanninn.

„Ég myndi vilja hafa hann áfram en það fer eftir öðrum. Ég veit ekki hver staðan er, það hafa ekki átt sér stað viðræður síðustu daga. Hann þarf að æfa og vera með okkur þar til félagaskiptaglugginn lokar og þá sjáum við hver staðan er,“ sagði Guardiola eftir 4-3 tap gegn Celtic í æfingaleik í gær.

Fyrr í vikunni sagði Fabrizio Romano frá því að City myndi ekki fá inn markvörð til að leysa af Ederson, heldur treysta á varamarkvörðinn Stefan Ortega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi