fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Meistararnir eiga von á risatilboði – Tilbúnir að tvöfalda upphæðina

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistararnir í Manchester City eiga von á risatilboði frá Sádi Arabíu en frá þessu greinir Daily Mail.

Markvörðurinn Ederson er á óskalista Al-Ittihad í Sádi Arabíu en hann hefur lengi verið einn sá besti í sinni stöðu á Englandi.

Samkvæmt Mail er Al Ittihad til í að borga 50 milljónir punda fyrir Brasilíumanninn sem var áður orðaður við Al Nassr.

Al Nassr bauð 25 milljónir punda í Ederson en City vill fá allavega 50 milljónir fyrir sinn mann.

Al Ittihad er tilbúið að tvöfalda þá upphæð til að tryggja sér þjónustu Ederson og verður tilboðið líklega samþykkt af meisturunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð