fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Kylian Mbappe, Fayza Lamari, útilokar ekki að hann muni kæra fyrrum félag sitt, Paris Saint-Germain.

Mbappe telur sig eiga inni um 80 milljónir evra eftir að hafa yfirgefið félagið í sumar en hann samdi við Real Madrid.

PSG hefur ekki gert upp við Mbappe en hann telur sig eiga inni bónusgreiðslur og tvo mánuði ógreidda.

Lamari vonar að málið verði leyst sem allra fyrst en Mbappe mun ekki játa sig sigraðan ef PSG neitar að borga upphæðina.

,,Þetta mál er ennþá í gangi. Nú er þetta í höndum Kylian og hans fólks,“ sagði Lamari við Le Parisien.

,,Ég treysti því að PSG komi hlutunum í lag fljótlega. Við höfum fengið svar frá þeim og ákvörðun verður tekin.“

,,Ef okkar eini möguleiki er að kæra félagið þá auðvitað gerum við það. Ég vona að þessi samningur verði virtur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“