fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Kylian Mbappe, Fayza Lamari, útilokar ekki að hann muni kæra fyrrum félag sitt, Paris Saint-Germain.

Mbappe telur sig eiga inni um 80 milljónir evra eftir að hafa yfirgefið félagið í sumar en hann samdi við Real Madrid.

PSG hefur ekki gert upp við Mbappe en hann telur sig eiga inni bónusgreiðslur og tvo mánuði ógreidda.

Lamari vonar að málið verði leyst sem allra fyrst en Mbappe mun ekki játa sig sigraðan ef PSG neitar að borga upphæðina.

,,Þetta mál er ennþá í gangi. Nú er þetta í höndum Kylian og hans fólks,“ sagði Lamari við Le Parisien.

,,Ég treysti því að PSG komi hlutunum í lag fljótlega. Við höfum fengið svar frá þeim og ákvörðun verður tekin.“

,,Ef okkar eini möguleiki er að kæra félagið þá auðvitað gerum við það. Ég vona að þessi samningur verði virtur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“