fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 16:00

Maximilian Ibrahimovic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur knattspyrnugoðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic, Maximilian, hefur skrifað undir fyrsta atvinnusamning sinn við AC Milan.

Zlatan spilaði nokkur ár af sínum glæsta ferli með Milan og hefur eftir að hann lagði skóna á hilluna starfað sem ráðgjafi hjá félaginu.

Zlatan Ibrahimovic.

Maximilian, sem verður 18 ára í haust, hefur spilað með yngri liðum Milan undanfarin tvö ár, frá því hann kom frá Hammarby í heimalandinu, Svíþjóð.

Nú hefur hann skrifað undir atvinnumannasamning en mun spila með varaliðinu fyrst um sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM