fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 14:28

Shaqiri í baráttunni við Gylfa Þór Sigurðsson í landsleik á Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri hefur opinberað það að hann sé búinn að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Hinn 32 ára gamli Shaqiri hefur spilað með svissneska landsliðinu í fjórtán ár og á þeim tíma leikið 125 leiki. Í þeim hefur hann skorað 32 mörk. Auk þess hefur hann spilað á sjö stórmótum, eitthvað sem enginn annar Svisslendingur hefur gert.

Síðasta verk Shaqiri með landsliðinu var að hjálpa því í 8-liða úrslit EM í Þýskalandi, þar sem liðið tapaði gegn Englandi í undanúrslitum.

Shaqiri hefur spilað fyrir lið á borð við Bayern Munchen og Liverpool en er í dag á mála hjá Chicago Fire.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar