fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Skírði son sinn í höfuðið á framherja Englands – ,,Var mjög hrifinn af nafninu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur umdeilda sóknarmannsins Neal Maupay heitir Ollie en hann er skírður í höfuðið á Ollie Watkins, framherja Englands.

Maupay segir sjálfur frá þessu en hann og Watkins spiluðu saman með Brentford um tíma.

Maupay er franskur en hefur búið á Englandi í mörg ár og hefur fylgst með vini sínum spila fyrir England á EM í Þýskalandi.

,,Ég spilaði með honum, Ollie er vinur minn. Markið gegn Hollendingum var alvöru framherjamark,“ sagði Maupay.

,,Ég er ánægður fyrir hans hönd og er með sögu fyrir ykkur. Ég skírði son minn í höfuðið á Ollie Watkins.“

,,Ég htti hann fyrst fyrir um átta árum hjá Brentford og var mjög hrifinn af nafninu. Ég sagði við hann að ef ég myndi eignast son þá myndi ég skíra hann Ollie, það er það sem ég gerði!“

,,Ég ræddi við hann í síðustu viku til að láta hann vita.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar