fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Strákarnir í HK náðu frábærum árangri og unnu mótið – Markatalan ótrúleg

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

4. flokkur HK vann Helsinki bikarinn nú á dögunum en liðið spilaði stórkostlega á þessu ágæta móti.

Bjarki Örn Brynjarsson er leikmaður liðsins og var valinn bestur á mótinu en hann ber einnig fyrirliðabandið.

Frans Wöhler, Axel Lúðvíksson, Armandas Leskys og Bjarni Valur Valdimarsson sjá um að þjálfa liðið og hafa náð frábærum árangri í því starfi.

Markatala HK er það sem vekur mesta athygli en liðið skoraði heil 36 mörk og fékk aðeins á sig tvö.

Liðið spilaði tíu leiki og vann þá alla og endaði sem sigurvegari – enginn smá árangur hjá þessum ungu strákum.

Andstæðingurinn í úrslitaleiknum var Intercups Mexico og höfðu þeir íslensku betur og við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“