fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Eitt mest umtalaða samband heims er komið á endastöð: Virðist vera ákveðin í þetta skiptið – ,,Nú verð ég að fá að vera ein“

433
Laugardaginn 13. júlí 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru gríðarlega margir knattspyrnuáhugamenn sem eru farnir að kannast við nafnið Wanda Nara sem er eiginkona Mauro Icardi.

Wanda og Icardi hafa margoft komist í fréttirnar en þau hafa hætt saman oftar en einu sinni en virðast alltaf finna ástina sín á milli á ný.

Nú er greint frá því að Wanda sé búin að biðja um skilnað frá Icardi en þau tóku sér góða pásu fyrir aðeins tveimur árum.

Margir eru orðnir þreyttir á að heyra sömu söguna í hverri viku en Wanda gaf frá sér tilkynningu þar sem hún fer yfir hlutina.

,,Vegna persónulegra mála og heilsu minnar, ég reyndi einu sinni í viðbót en það gekk ekki upp,“ sagði Wanda.

,,Leyfið öllum að segja það sem þau vilja. Ég veit hversu erfitt er að kveðja og hvað það getur kostað. Það er sagt hluti á netinu og í sjónvarpinu sem eru ekki réttir.“

,,Ég samþykki það hins vegar að það er hluti af því slæma og hluti af því sem ég er í dag. Ég ákvað að enda sambandið okkar en ég og Mauro verðum ennþá fjölskylda.“

,,Þetta voru bestu ár lífs míns en nú verð ég að fá að vera ein.“

Icardi er fyrrum leikmaður liða eins og Inter Milan og Paris Saint-Germain en hann er í dag í Tyrklandi hjá Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar