fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sandra himinlifandi eftir úrslitin: ,,Maður er ekki að vinna Þjóðverja á hverjum degi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandra María Jessen var að vonum himinlifandi í kvöld eftir sigur á Þýskalandi á Laugardalsvelli.

Sandra og íslensku stelpurnar unnu Þýskaland 3-0 og tryggðu farseðilinn á lokamót EM með þessum frábæra sigri.

,,Þetta er ótrúlegt, þetta er rosalega gaman og maður er í fótbolta fyrir svona móment og maður lifir á þessu og fagnar og það er þvílík stemning inni í klefa,“

,,Þetta eru leikir sem maður vill spila, maður hefur unnið fyrir þessu í mörg og því er frábært að ná að fylla stúkuna og fá þessar frábæru litlu stelpur á Símamótinu til að koma og styðja okkur.“

,,Það er magnað að ná sigri, þetta er eitthvað sem fer í history. Maður er ekki að vinna Þjóðverja á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar