fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Tvö rauð spjöld er Valur jafnaði á síðustu sekúndunum – Stjarnan vann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 20:55

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins eitt íslenskt lið í góðum málum í Sambandsdeildinni en það er Stjarnan eftir leik við Linfield í kvöld.

Stjarnan spilaði við norður-írska liðið Linfield og vann 2-0 heimasigur þar sem Emil Atlason skoraði tvennu.

Flottur sigur Stjörnunnar em er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn á útivelli.

Valur náði dramatísku jafntefli á sama tíma gegn liði Vllaznia sem kemur frá Albaníu.

Valur var 2-1 undir þegar 99 mínútur voru komnar á klukkuna en þá jafnaði Lúkas Logi Heimisson metin eftir hornspyrnu.

Tveir leikmenn Vllaznia fengu rautt spjald í leiknum eða þeir Ardit Deliu á 82. mínútu og Aron Jukaj á þeirri 99. Sá síðarnefndi var þó ekki inná vellinum.

Stjarnan 2 – 0 Linfield
1-0 Emil Atlason(’22)
2-0 Emil Atlason(’60)

Valur 2 – 2 Vllaznia
1-0 Guðmundur Andri Tryggvason(’12)
1-1 Ardit Krymi(23)
1-2 Kevin Dodaj(’85)
2-2 Lúkas Logi Heimisson(’99)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning