fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Neville bálreiður þó að England hafi farið áfram í gær – Þessi ákvörðun var til skammar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Englands, var virkilega óánægður með dómgæsluna í leik landsliðsins gegn Hollandi í gær.

England fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem Harry Kane skoraði úr en Denzel Dumfries gerðist brotlegur – hann fór með takkana í Kane eftir að framherjinn hafði skotið að marki.

Dómarinn skoðaði atvikið í VAR og dæmdi víti en Neville var svo sannarlega ekki sammála þeirri ákvörðun.

,,Sem varnarmaður þá er ég á því máli að þessi ákvörðun hafi verið til skammar,“ sagði Neville í hálfleik.

,,Hefði ég fengið þessa vítaspyrnu á mig á mínum ferli og hvað þá í svona mikilvægum leik… Hann reynir að fara fyrir skotið. Þetta er ekki vítaspyrna.“

,,Þetta er ekki nálægt því að vera vítaspyrna, það voru ekki margir enskir leikmenn að biðja um neitt heldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja