fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Svona er líklegt byrjunarlið Englands í kvöld – Ein breyting frá síðasta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 10:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gert ráð fyrir að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, haldi í sama leikkerfi og geri aðeins eina breytingu á liði sínu fyrir leikinn gegn Hollandi í undanúrslitum EM í kvöld.

England vann Sviss í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum. Í þeim leik skipti Southgate yfir í kerfi sem hann þekkir vel, þar sem hann spilar með þrjá miðverði og vængbakverði.

Getty Images

Það er gert ráð fyrir að hann fari í sama kerfi í kvöld en eina breytingin verður að Marc Guehi, sem tók út bann í síðasta leik, kemur inn fyrir Ezri Konsa.

Sigurvegari leiksins mætir Spáni í úrslitaleik á sunnudag. Spánverjar unnu Frakka í hinum undanúrslitaleiknum í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni