fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Svona er líklegt byrjunarlið Englands í kvöld – Ein breyting frá síðasta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 10:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gert ráð fyrir að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, haldi í sama leikkerfi og geri aðeins eina breytingu á liði sínu fyrir leikinn gegn Hollandi í undanúrslitum EM í kvöld.

England vann Sviss í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum. Í þeim leik skipti Southgate yfir í kerfi sem hann þekkir vel, þar sem hann spilar með þrjá miðverði og vængbakverði.

Getty Images

Það er gert ráð fyrir að hann fari í sama kerfi í kvöld en eina breytingin verður að Marc Guehi, sem tók út bann í síðasta leik, kemur inn fyrir Ezri Konsa.

Sigurvegari leiksins mætir Spáni í úrslitaleik á sunnudag. Spánverjar unnu Frakka í hinum undanúrslitaleiknum í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye